Stjórnsýslusvið

 Bæjarskrifstofur Ölfuss eru til húsa í Ráðhúsinu að Hafnarbergi 1 í Þorlákshöfn

Bæjarskrifstofur

Bæjarskrifstofan er opin mánudaga til fimmtudaga
frá kl. 09:00 - 16:00 og föstudaga frá 09:00 - 13:00
Sími:  480-3800
Netfang:  olfus@olfus.is
Vefsíða:  www.olfus.is

Bæjarskrifstofan heldur utan um allt sameiginlegt skrifstofuhald fyrir stjórnsýslu sveitarfélagsins.

Bæjarstjóri er Elliði Vignisson, viðtalstímar eftir samkomulagi. 
Netfang:  ellidi@olfus.is

Helstu verkefni stjórnsýslusviðs:

  • bókhald og reikningsskil
  • umsjón og stýring á gerð fjárhagsáætlana
  • uppgjör og gerð ársreikninga
  • undirbúningur fyrir fundi bæjarráðs, bæjarstjórnar og nefnda ásamt afgreiðslu á stjórnsýsluerindum
  • launa og mannauðsmál
  • símavarsla, upplýsingagjöf og almenn þjónusta við íbúa og aðra viðskiptavini sveitarfélagsins
  • skjalavarsla vegna erinda og mála sem eru til umfjöllunar og afgreiðslu.

Hjá stjórnsýslusviði fer fram innheimta á öllum kröfum bæjarsjóðs, þ.m.t. fasteignagjöldum, leikskólagjöldum og gatnagerðargjöldum. 

Bæjarskrifstofur leitast við að veita bæjarbúum og viðskiptamönnum sveitarfélagsins sem bestar upplýsingar um hvað eina sem viðkemur sveitarfélaginu.

Starfsmenn eru:

Elliði Vignisson bæjarstjóri  ellidi@olfus.is
Eyrún Hafþórsdóttir deildarstjóri velferðarþjónustu eyrun@olfus.is
Guðni H. Pétursson bæjarritari gudni@olfus.is 
Gunnlaugur Jónasson skipulagsfræðingur gunnlaugur@olfus.is
Hafdís Sigurðardóttir deildarstjóri launadeildar hafdis@olfus.is                       
Hildur Þóra Friðriksdóttir ráðgjafi í barnavernd hildur@olfus.is 
Jóhanna M. Hjartardóttir sviðsstjóri fjölskyldu og fræðslusviðs jmh@olfus.is 
Kolbrún Skúladóttir þjónustufulltrúi kolla@olfus.is
Kristina Celesova skrifstofumaður kristina@olfus.is
Sandra Dís Hafþórsdóttir sviðsstjóri fjármála-, stjórnsýslu- og menningarsviðs sandradis@olfus.is
Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri umhverfis og framkvæmdasviðs sigmar@olfus.is
Vigdís Lea Kjartansdóttir ráðgjafi í málefnum fatlaðra vigdis@olfus.is 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?